Í tilefni af Safnahelgi á Suðurlandi 7.- 9. nóv. 2008 og Norrænu bókasafnavikunni 10. -15. nóv. n.k. verður efnt til óvenjulegrar sýningar í Listagjá Bæjar-og héraðsbókasafnsins á Selfossi.

Þemað verður ,,Ástin á norðrinu” – hvernig sem hver og einn upplifir eða skilur það.