Aflabrögð hjá trillum og togskipum hafa verið góð að undanförnu þegar gefið hefur, en veður hefur sett nokkuð strik í reikninginn. Þá hefur verð á Fiskmarkaði Vestmannaeyja verið gott.