Opið hús hjá Sjálfstæðisfélagi Hveragerðis á morgun laugardaginn 1. nóvember kl. 10:30-12:00 í Sjálfstæðishúsinu, Austurmörk 2.

Gestur fundarins er Illugi Gunnarsson, alþingismaður, og mun hann fjalla um kosti og galla þess fyrir Ísland að ganga í Evrópusambandið og taka upp Evru sem gjaldmiðil.Eins og venjulega er boðið upp á kaffi, vínarbrauð og rúnstykki.

Allir velkomnir!