Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á aðalfundi Landssambands íslenskra útgerðarmanna í dag, að tap útgerðarfélaga vegna framvirkra samninga, sem þau hefðu gert til að tryggja sig gegn gengissveiflum stæði nú í 25-30 milljörðum króna.
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á aðalfundi Landssambands íslenskra útgerðarmanna í dag, að tap útgerðarfélaga vegna framvirkra samninga, sem þau hefðu gert til að tryggja sig gegn gengissveiflum stæði nú í 25-30 milljörðum króna.