Afli SH bátanna hefur verð mjög dræmur, ef undan er skilin þeir bátar sem á listanum eru.

Jakop Einar SH var með rúm 11 tonn í 3 ferðum og fer upp um 10 sæti.

Stefán Rögnvaldsson HU nær að rífa sig aðeins upp eftir að hafa verið á niðurleið undanfarna lista og var báturinn núna með tæp 11 tonn í 3 ferðum.

Jón á Hofi ÁR er orðinn hæstur.