Áfram heldur góð ufsaveiði.

Tveir efstu bátarnir eru langmestu í ufsanum og var t.d Friðrik Sigurðsson ÁR með 101 tonn í tveimur ferðum.

Kristrún RE kom með 115 tonn og var þar af 108 tonn af grálúðu. Landaði báturinn á Akureyri.

Hafnartindur SH er hæstur minni bátanna