Verð á ull til bænda hefur hækkað um 24% samkvæmt samkomulagi milli LS, BÍ og ÍSTEX um ullarverð til bænda 2008-2009.

Jafnframt hækkar gjald til bænda fyrir flokkun um 25%.

Þetta er mikil breyting frá því í fyrra en ull hækkaði ekkert í fyrrahaust eins og kunnugt er.

Verð á einstökum flokkum verður eftirfarandi: