Á dögunum heimsóttu Árni St. Jónsson formaður SFR og Þórarinn Eyfjörð framkvæmdastjóri fangelsið að Litla-Hrauni.
Margrét Frímannsdóttir forstjóri bauð til þessarar heimsóknar til að kynna forsvarsmönnum félagsins stöðu mála innan fangelsisins og þá starfsemi sem þar fer fram.
Eftir skoðunarferð um fangelsið þá var fundað með fangavörðum