Mánudaginn 10. nóv. nk. kl. 20 heldur Vinstrihreyfingin- grænt framboð opinn fund á Kaffi Kró undir yfirskriftinni Fortíð – Nútíð – Framtíð.
Á fundinn mæta Atli Gíslason og Steingrímur J. Sigfússon þingmenn, Ragnheiður Eiríksdóttir varaþingmaður Vinstri grænna í Suðurkjördæmi og Aldís Gunnarsdóttir varabæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum.