Búið er að draga í töfluröð fyrir íslandsmótið í 1. deild, sumarið 2009. Selfyssingar hefja leik á heimavelli gegn KA frá Akureyri. Þar mætir Gunnlaugur þjálfari Selfyssinga því fyrrum samherjar sínum frá ÍA, Dean Martin, en þeir eru báðir spilandi þjálfarar hjá sínum liðum.

Ekki er síður spennandi leikur í lokaumferðinni en þá fá Selfyssingar Skagamenn í heimsókn.