Nú styttist í að Eddan verði afhent við hátíð­lega athöfn. Eyjamenn eiga í það minnsta einn fulltrúa á Eddunni en það er Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leik­ari sem leikur aðalhlut­verkið í stuttmyndinni Hnappurinn sem er til­nefnd. Guðmundur býr nú í Hollywood þar sem hann var m.a. við nám en starfar nú við list sína ytra. Vaktin rakti úr honum garnirnar.