Sunnlenska tónlistarfólkið Margrét Stefánsdóttir sópransöngkona, Jóhann Stefánsson trompetleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari munu halda tónleika næstunni. Á efnisskránni eru fjölbreytt verk fyrir sópran, trompet og orgel. Má nefna verk eftir Bach, Händel, Scarlatti, Atla Heimi Sveinsson og Egil Ólafsson.

Tónleikarnir verða á eftirtöldum stöðum: