�?vistarfið og áhugamálin samofin
Nafn Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis hefur í áratugi verið tengt baráttu gegn sauðfjársjúkdómum og riðuveiki í sauðfé kemur þá fyrst í hugann. Nú er komið að tímamótum hjá Sigurði og fyrr í vikunni voru honum þökkuð góð störf við starfslok. (meira…)
Baðstofukvöld á Bakkanum í kvöld
Föstudagskvöld 7.nóvember Kl. 20:00-22:00 Opnun handverks- og flóamarkaðar. Baðstofukvöld með einstökum Eyrbekkingum og fleiri góðum gestum sem segja sögur og taka í nefið. Í umsjá Árna Johnsen. Kaffihúsið býður uppá heitt súkkulaði og vöfflur ásamt ýmsu góðgæti sunnlenskra húsmæðra. (meira…)
Forvarnir og áhrif efnahagsástandsins rædd á fundi aðalstjórnar
Aðalstjórn Umf. Selfoss hélt fund í gærkvöldi í Tíbrá og var það 11. fundur aðalstjórnar á árinu. Fundir aðalstjórnar eru að jafnaði einu sinni í mánuði. Á fundinum var m.a. samþykkt ný fræðslu- og forvarnarstefna félagsins. Ákveðið var að halda sérstakan forvarnadag félagsins í samvinnu við grunnskólana þar sem megin áhersla er lögð á 8.-10. […]