Nú erum við að hefja fundarröð þar sem haldnir verða fundir á sjö stöðum á Suðurlandi með aðilum í matartengdri ferðaþjónustu, eigendum lítilla og meðalstórra matvælafyrirtækja og fólki sem hefur áhuga á verkefninu Beint frá býli til að þeir geti sameinast og stillt saman strengi sína.
Sjaldan hefur verið jafn nauðsynlegt og nú að styrkja undirstöður atvinnulífs Íslendinga, en ferðaþjónustan er vissulega ein af styrkustu stoðum okkar. Á fundina mæta þeir sem staðið hafa að undirbúningi stofnunar matarklasans, þau: