Seinni ferð Herjólfs fellur niður á morgun

Vegna viðgerðar á stefnisloku Herjólfs fellur seinni ferð skipsins niður á morgun, þriðjudaginn 11. nóvember. Herjólfur verður hinsvegar á áætlun í fyrramálið kl. 8.15 frá Eyjum, (meira…)

Orðlaus

Ég hef ekki skrifað lengi hérna enda má segja að ég hafi verið orðlaus síðasta mánuðinn í öllu þessu fárviðri sem geysar á Íslandi. Við erum að keyra inn í rosalega lægð í efnahagsmálum. Svo mikla að lífsskjör okkar almennra borgara muni dragast saman, stórlega. Ég er svartsýnn. (meira…)

Málþing um Sigurjón �?lafsson myndhöggvara frá Eyrarbakka.

Í tilefni þess að liðin eru 100 ár frá fæðingu listamannsins Sigurjóns Ólafssonar efnir Listasafn Árnesinga til málþings honum til heiðurs, sunnudaginn 16. nóvember n.k. kl. 14:00 í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, ræðir um verk eftir Sigurjón í opinberu rými og mun hann sérstaklega fjalla um þau verk sem staðsett eru í […]

Árborg sigraði Mosfellsbæ.

Þau Þóra Þórarinsdóttir, ritstjóri Gluggans, Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður og Páll Óli Ólason nemi, sigruðu lið Mosfellsbæjar í spurningakeppninni Útsvar í Sjónvarpinu á föstudagskvöldinu eftir æsilega keppni. Liði Mosfellsbæjar var skipað þeim Bjarka Bjarnarsyni, Sigurði G. Tómassyni og Láru Ómarsdóttur. (meira…)

Um starfsemi HSu árið 2007

Þjónustusvæði stofnunarinnar nær til um 20 þúsund íbúa á Suðurlandi. Um er að ræða 8 heilsugæslustöðvar, 31 rúma sjúkrahús, 24 rúma hjúkrunardeild – Réttargeildeildin að Sogni með 7 vistrými og heilbrigðisþjónusta við Litla Hraun, en þar eru að jafnaði 80 fangar. Samtals voru um 500 einstaklingar á launskrá hjá HSu og Sogni. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.