Að frumkvæði Ferðamálastofu er nú að hefjast röð kynningarfunda á helstu mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu í Evrópu.

Um er að ræða samstarf við utanríkisráðuneyti, Útflutningsráð, Samtök ferðaþjónustunnar og Höfuðborgarstofu.

Styrkur í samræmdum aðgerðum