Friðrik Sigurðsson ÁR 17 frá Þorlákshöfn gerði sér lítið fyrir og kom með tæp 101 tonn að landi og af því var ufsi rúm 97 tonn.

Að netabátur nái yfir 100 tonn í löndun er mjög sjaldgjæft. En það eru til dæmi um 100 tonna róðra á einum degi á vetrarvertíð.

Þessi róður er eftir útilegu, en engu að síður svakalegur afli.