Logandi flugeldi var kastað inn í anddyri lögreglustöðvarinnar um kl. 01:20 aðfaranótt sunnudags.

Talið er að um stóran flugeld hafi verið að ræða um 1½ tomma. Prikið hafði verið brotið af. Flugeldurinn sveimaði um anddyrið þar til hann sprakk.

Mikill reykur varð af þessu auk þess sem stólar sem þarna voru skemmdust.