Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið vegna enda ýmis verkefni sem rata inn á borð lögreglunnar Má m.a. nefna aðstoð við að koma fólki til síns heima eftir skemmtanahald helgarinnar, afskipti af fólki vegna ónæðis ofl. Eitt fíkniefnamál kom upp í vikunni sem leið en að kvöldi sl. fimmtudag voru tveir karlmenn handteknir vegna gruns um að vera með fíkniefni meðferðis.