Í tilefni þess að liðin eru 100 ár frá fæðingu listamannsins Sigurjóns Ólafssonar frá Eyrarbakka efndi Listasafn Árnesinga til vel heppnaðs málþings honum til heiðurs í gær, 16. nóv. á degi íslenskrar tungu, í Listasafni Árnesinga í Hveragerði.

Stjórnandi málþingsins var Inga Jónsdóttir safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði.