Fundur stjórnar og trúnaðarráðs Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi (FOSS) haldinn á Hótel Selfossi, þriðjudaginn 18. nóvember 2008 skorar á sveitarstjórnir á Suðurlandi eða Launanefnd sveitarfélaga (LN) í umboði þeirra, að ganga nú þegar til samninga við Samflot bæjarstarfsmannafélaga