Í kvöld, föstudag verður svokallað Dirty Night partý haldið á Prófastinum en það er skemmtanafyritækið Agent sem hefur umsjón með partýinu. Dirty Nights partýin hafa verið haldin víðar um land og allsstaðar fengið mikil viðbrögð. Óli Geir er partýstjórinn en hvað eru Dirty Nights?