Grandalausir vegfarendur láta handleggsbrotna konu gabba sig. – Það er að vísu ekki annað hægt en hlægja svolítið að þessu myndbandi. Og kannski veitir ekki af í öllum þessum neikvæðu fréttum sem nú dynja á þjóðinni.