Kristján L. Möller samgönguráðherra flutti ræðu á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga í dag.

Hann ræddi meðal annars áhrif efnahagskreppunnar á sveitarfélögin og viðbrögð samgönguráðuneytisins við þeim, hugsanlega stækkun sveitarfélaga og fleira.