Sóprandívur á Tónum við hafið annað kvöld

Á morgun sunnudaginn 23. nóvember verða þriðju tónleikar Tóna við hafið á þessum vetri. Tónleikarnir verða í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss og hefjast klukkan 20:00 Að þessu sinni koma til okkar þrjár feikilega góðar sópransöngkonur ásamt píanóundirleikara, sem hafa sett saman létta skemmtidagskrá með úrvali laga úr söngleikjum og óperum auk vel þekktra dægurlaga. Ekki missa […]

Netabátar í nóvember

Það er fremur rólegt á þessum lista. Magnús SH kom reyndar með tæp 10 tonn að landi. Þorleifur EA var með 14 tonn í 3 ferðum og kom mest með 9.4 tonn. Nýtt nafn er komið á Portland VE og er það nafnið Sægrímur GK útgerðaraðili Svartibakki. Sægrímur GK rær núna frá Snæfellsnesi og er […]

Eyjamenn lögðu �?rótt með ellefu mörkum

Í dag áttust við ÍBV og Þróttur í 1. deild karla en leikur liðanna fór fram á heimavelli Þróttara í Laugardalshöll. Aðeins munaði fjórum stigum á liðunum, ÍBV var fyrir leikinn með fjögur stig en Þróttur ekkert en tvö af þessum fjórum stigum Eyjamanna komu í sigri á Þrótturum. En í leiknum í dag voru […]

DVD diskur þar sem Margrét Lára kennir trixin

Út er kominn DVD diskurinn ,,Trixin í takkaskónum, þar sem Margrét Lára Viðarsdóttir fer yfir helstu grunnatriði fótboltans. Diskurinn er samstarfsverkefni Margrétar Láru og Elísabetar Gunnarsdóttur fyrrverandi þjálfara hennar hjá Val.” (meira…)

Selfoss lagði ÍR í toppslag

SELFYSSINGAR hrósuðu sigri gegn ÍR-ingum, 30:31, þegar liðin áttust við í toppslag í 1. deild karla í handknattleik í Austurbergi í gærkvöld. Selfyssingar höfðu yfir í hálfleik, 15:13, og eftir sigur liðsins eru Grótta, Selfoss og ÍR efst og jöfn með 14 stig en þar á eftir koma Haukar B og Afturelding með 10 stig. […]

Dómar á sæðingahrútum

Eins og flestir þeir sem skoðað hafa nýju hrútaskrána hafa rekið augun í eru einstaklingsdómar hrútanna ekki birtir þar. Fyrir því eru góð og gild rök en eigi að síður sakna margir þess að hafa ekki dómana til upplýsingar við val á sæðingahrútum. Til þess að mæta þeim óskum hafa dómar hrútanna nú verið teknir […]

�?rír grunaðir um að hafa brotist inn í bíla

Þrír menn gista nú fangaklefa í Vestmannaeyjum. Voru þeir handteknir vegna gruns um að hafa verið að fara inn í bíla í leit að verðmætum. Eigandi einnar bifreiðarinnar varð var við grunsamlegar mannaferðir og hafði samband við lögreglu sem handtók mennina. Grunur leikur á að mennirnir hafi farið inn í fleiri bíla og er vitað […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.