Eins og flestir þeir sem skoðað hafa nýju hrútaskrána hafa rekið augun í eru einstaklingsdómar hrútanna ekki birtir þar. Fyrir því eru góð og gild rök en eigi að síður sakna margir þess að hafa ekki dómana til upplýsingar við val á sæðingahrútum.

Til þess að mæta þeim óskum hafa dómar hrútanna nú verið teknir saman í töflu sem birt er hér á vefnum undir – meira-