Selfoss vann gull í samanlögðum stigum á haustmóti FSÍ í flokki 9-12 ára.

Seinni dagur keppni á haustmóti Fimleikasambandsins fór fram í Ásgarði í Garabæ á dögunum og var keppt eftir landsreglum. Selfoss átti 5 lið af 14 liðum skráð til leiks í þessum flokki.

Allir hóparnir stóðu sig mjög vel og voru dugleg að hvetja hvert annað.