Mánudagsmenning í Hveragerði

Í kvöld, mánudagskvöldið 24. nóvember kl. 20:00 er dagskrá helguð Steini Steinarri í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Hjalti Rögnvaldsson leikari og nemendur úr 9. bekk Grunnskólans lesa texta eftir Stein, Pjetur Hafstein Lárusson flytur erindi um Stein. Félagar úr Hljómlistarfélagi Hveragerðis flytja tónlist eftir Bergþóru Árnadóttur við texta Steins. (meira…)

Gullverðlaun hjá A- og B-liðum Selfoss í 6. flokki karla í handbolta

Selfoss-strákarnir 6. flokki unnu tvöfaldan sigur í annarri umferð Íslandsmótsins sem fór fram fyrir skömmu. Öll lið landsins í þessum aldursflokki vorum saman komin á fyrsta stórmótinu af fimm, þar sem um 600 keppendur kepptu í 60 liðum. Keppt er í flokki A-, B- og C-liða. Sigraði Selfoss í flokki A- og B-liða, en töpuðu […]

Leikskólafréttir

Miðvikudaginn 19. nóvember fóru börn á Tígradeild og eldri börn á Strumpadeild í menningarferð á Selfoss. Ferðinni var heitið á bókasafnið þar sem var tekið vel á móti okkur, börnin fengu að hlusta á skemmtilegar sögur og skoða og fá að láni nokkrar bækur. Því næst var ferðinni heitið á Kaffi Krús þar sem börnin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.