Fíkniefnahundur lögreglunnar, Bea, ásamt fíkniefnahundi fangelsins á Litla-Hrauni hafa undanfarið unnið vel saman bæði á æfingum og í raunhæfum verkefnum.

Síðastliðinn fimmtudag voru báðir hundarnir notaðir við eftirlit í Herjólfi áður en hann lagði upp frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja.