Tony Adams, knattspyrnustjóri Portsmouth, gaf í gær í skyn að Hermann Hreiðarsson og Kanu gætu hugsanlega verið í byrjunarliði Portsmouth fyrir leikinn gegn AC Milan í UEFA-bikarnum í kvöld.