Kvótann til fólksins
Ríkið hefur nú í reynd endurheimt stóran hluta af fiskveiðikvótanum sem var færður útgerðarkóngum fyrir aldarfjórðungi með ranglátustu aðgerð íslenskra yfirvalda á síðari árum. Í kreppunni hefur skapast einstakt tækifæri til að kollvarpa þessu ranglæti og koma auðlindinni aftur í hendur fólksins í landinu. (meira…)