Hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi er sauðfjárslátrun lokið þetta haustið en alls var slátrað 106.500 fjár:

Það er mesti fjölödi sem slátrað er í einu húsi á landinu þetta haustið. Meðalvigtin var 15,4 kg og slátrun gekk mjög vel að sögn Hermann Árnasonar, stöðvarstjóra.

Hermann er á förum frá Sláturfélaginu eftir að unnið við sauðfjárslátrun í 35 haust.