Rakarastofa Björns og Kjartans í Miðgarði á Selfossi fagnar 60 ára afmæli um þessar mundir.

Af því tilefni býður stofan til sýningar á munum og myndum af starfsemi fyrirtækisins s.l. 60 ár. Sérstök dagskrá kl. 16:00 í dag.

Þá hefur einnig verið boðið upp á greiðslumat” og síðan “staðgreiðslu” í gamla rakarastólnum og hefur fjöldi þegið þessa þjónustu sem lýkur í dag.