Aðventukvöld verður í Hveragerðiskirkju í dag sunnudaginn 30. nóvember kl. 20:00.

Á dagskrá verður fjölbreytt tónlist flutt af Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna og fleira tónlistarfólki.
Einnig flytja fermingarbörn helgiþátt, Englar og aðventan.

Séra Jakob Ág. Hálmarsson, fyrrum Dómkirkjuprestur í Reykjavík og prestur á Íafirði, flytur hugvekju.