Á miðvikudag fór aðstoðarskólameistari, Þórarinn Ingólfsson, á fund þar sem hittust fulltrúar frá stéttarfélögum, Landsmennt, Svæðisvinnumiðlun Suðurlands og Fræðsluneti Suðurlands.

Á fundinum var rætt um stöðuna á vinnumarkaði og möguleg menntunarúrræði í því sambandi.