Í gær bárust fréttir af því að sjúkdómur herjaði á síldina, allt virðist vera í miklum voða núna, ríkisstjórnin fer á taugum og menn skjóta á neyðarfundum. Það fyrsta sem mér datt í hug var að nú væri síldarstofninn að stækka, en venjan er að við aukinn þéttleika fiska aukist sjúkdómar.