Dómurinn telur að háttsemi ákærða geti ekki talist kynferðislegt áreitni í skilningi 199. gr. almennra hegningarlaga.

Þá verður ekki heldur fallist á með ákæruvaldi að ákærði hafi með þessari háttsemi sýnt stúlkunum yfirgang, ruddalegt eða ósiðlegt athæfi, sært þær eða móðgað í skilningi 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.

Verður ákærði því sýknaður af báðum liðum ákæru.

Sjá dóminn:

http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?

Domur=4&type=1&Serial=1&Words=