Allar ferðir farþegaskipsins Herjólfs falla niður þriðjudaginn 9. desember. Þann dag verður unni að viðgerðum á stefnisloku á skipinu en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Eimskip. Ferðir skipsins verða að öðru leyti samkvæmt áætlun.