Biskupsstofa hefur ákveðið að halda séra Gunnari Björnssyni, sóknarpresi á Selfossi, áfram frá embætti en hann var sýknaður af ákæru um kynferðisbrot og broti gegn barnaverndarlögum í gær.

Gunnari var veitt lausn frá embætt tímabundið þegar hann var ákærður en fram kemur í yfirlýsingu að sú ákvörðun gildi þar til endanlegur dómur liggur fyrir.