Kona var handtekin í fangelsinu á Litla-Hrauni fyrir tilraun til að smygla eiturlyfjum til eins fangans í gær.
Lögreglunni á Selfossi barst í tilkynning frá Fangelsinu á Litla-Hrauni um að fíkniefnaleitarhundur fangelsisins hefði „merkt á konu sem var að koma í heimsókn til eins fangans. Konan hafi síðan framvísað fíkniefnum sem hún var með innvortis við fangaverði.
“