Íslensku dívurnar eru komnar til Eyja ásamt góðum gestum, strengjakvartett, fjölda hljóðfæraleikara og félögum úr Skólakór Kársness. Jólatónleikar Frostrósa verða haldnir í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum nú í kvöld kl. 20:00. Tónleikarnir verða í Höllinni.