Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu stendur fyrir Eyja-aðventukvöldi í Seljakirkju, Hagaseli 40 í Reykjavík, fimmtudagskvöldið 11. desember klukkan 20.00. Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson, leiðir samveruna. Jólaguðspjallið, jólasaga og söngur við kertaljós.