Til þess að halda upp á afmælið ætlum við hjá Rán að halda veglega jóla og afmælissýningu, sunnudaginn 14. desember kl.15.30 þar sem krakkar og þjálfarar koma til með að sýna listir sýnar í fimleikum og dansi.