Á mánudag fékk lög­reglan í Vestmanna­eyjum heldur betur skemmtilega heimsókn þegar þau Guðni Davíð og Dagmar Ósk litu við. Heimsóknin byrjaði með því að skoða konfektbirgðir lögreglunnar og fengu nokkrir molar að fara í vasann í nesti en að því loknu var lögreglu­stöðin skoðuð hátt og lágt.