Þessa þrjá daga sem eru fram að jólum er spáð allmiklum hamagangi í veðrinu um leið og það hlánar. Þrátt fyrir meira og minna S- og SV- hvassviðri fram á jóladag eru það tveir atburðir sem vert er að geta sérstaklega: