Aðfangadagur 24. desember:

Aftansöngur jóla kl. 18:00 sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Hátíðarsöngvar. Félagar úr barna og unglinga kórum kirkjunnar syngja við athöfnina.

Jólanótt 24. desember:

Hátíðarmessa kl. 23:30, sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson og Eygló Jóna Gunnarsdóttir djákni þjóna. Klassískt tón.