Hátíðarmessa var í Eyrarbakkakirkju kl. 23:30 í gærkveldi við upphaf jólanætur og var kirkjufyllir.

Séra Sveinn Valgeirssson flutti þarna sína fyrstu jólamessu í Eyrarbakkakirkju.

Organisti var Haukur Gíslason og kirkjukór Eyrarbakkakirkju söng.

Karen Dröfn Hafþórsdóttir söng lagið Helga nótt.

Fleiri myndir undir – meira –