Miklar annir voru á Alþingi síðustau dagana fyrir jól og fengu þingmenn jóla- og áramótafrí rétt fyrir jólin.

Árni Mathiesen, fyrsti þingmaður Sunnlendinga og fjármálaráðherra, hafði t.d. ekki tíma til þess að fara í jólaklippinguna og sló því saman jóla- og áramótaklippingu á Rakarastofu Björns og Kjartans í dag laugardaginn 27. des.

Lenti ráðherrann strax í skemmtilegu rakara-stofu-spjalli við rakarann sem og við gesti á rakarasofunni eins og myndirnar með Guðmundi Kristinssyni sína.

Fleiri myndir undir -meira –