Samtals aflaði floti Ísfélagsins 131.981 tonnum úr sjó árið 2008. Langmesti hlutinn er vegna uppsjávarveiða skipanna, en ca. 6700 tonn eru bolfiskur. Aflaverðmæti skipanna var um 5,1 milljarður íslenskra króna. Afli og aflaverðmæti skiptast þannig milli skipanna