Kveikt verður í áramótabrennum á eftirtöldum stöðum kl. 20:00 þann 31. desember 2008 ef veður leyfir:

Á Selfossi norðan við flugvöll.
Á Eyrarbakka vestan við Nesbrú.
Á Stokkseyri vestan við Arnhólma.

Framkvæmda- og veitusvið Sveitarfélagsins Árborgar.